Innrammað veggspjald upp við vegg.

ybba.is

Velkomin/n á ybba.is !

Hér finnuru fjöldann allan af skemmtilegum veggspjöldum sem smellpassa í jólapakkann.

Veggspjöldin einblína á húmorinn og hversdagsleikann í flestum tilvikum, með skemmtilegum frösum og línum sem má heyra á heimilinu, ásamt öðru ólíku efni.

Við erum viss um að þú finnir eitthvað sem hentar þínu heimili eða í fullkomnu jólagjöfina.

Það þarf oft ekki mikið til að lífga upp á herbergi, en veggspjöld henta sérstaklega vel til þess!